Ekki dautt enn
Já bara að segja að þetta blogg er ekki dautt enn, þó reyndar óðinsgatan sé löngu dauð og Helsinki líka. En vonadi gerist eitthvað spennandi í Reykjavík fljótlega sem hægt væri að skrifa um. Annars er ég bara með vanalega mánudagsbrjóstsviðan og bömmer.
Later Arna Björg
0 Comments:
Post a Comment
<< Home