nóttin er alltaf ung á óðinsgötunni...

Monday, September 11, 2006

Ekki dautt enn

Já bara að segja að þetta blogg er ekki dautt enn, þó reyndar óðinsgatan sé löngu dauð og Helsinki líka. En vonadi gerist eitthvað spennandi í Reykjavík fljótlega sem hægt væri að skrifa um. Annars er ég bara með vanalega mánudagsbrjóstsviðan og bömmer.
Later Arna Björg

0 Comments:

Post a Comment

<< Home