Er í holtinu að friða samviskuna. Fékk súkkulaðið mitt og kaffi með.
Rosalega er ég ánægð með helgina, ekkert rugl, ekkert sukk og svínarí, enginn mórall. Þetta er það sem koma skal held ég bara. Ætla að lokka einhvern úr fjölskyldunni að skutla mér á óðinsgötuna, ég á stefnumót við Lubbuna í "chill out roominu", ætlum að setja punktinn við þessa helgi með góðri spólu.
Markmið næstu viku: Læra meira og ekki drekka kaffi eftir kvöldmat, ég þoli ekki andvökunætur og þreytta morgna... þar til síðar Arna Björg
0 Comments:
Post a Comment
<< Home