nóttin er alltaf ung á óðinsgötunni...

Sunday, April 03, 2005

dansað og drukkið með hollywúúd stjörnum

Um helgina var mikið um glens og gaman. Á föstudaginn þá var smá nostalgíu partí hjá okkur og var drukkið stóra flösku af blush og dansað við moloko ,britney spears og destiny's child. svo var leiðin haldið á sirkús þar sá ég sko gull og græna skóga þegar ég spottaði ron perlman og umboðsmanninn hans og beið þess að vera uppgötvuð eða þá allaveganna hösstla þennan umboðsmann sem er fertugur og lítill dvergur en so what hann getur flogið með mig til L A á no time.Meðan ég var að tala við hann þá var ég að ímynda mér mig hoppandi upp í einhverja einkaþotu með kampavín við hönd og faðma pálma trén í beverly hills en svo lenti ég á jörðinni og var stödd í reykmökk á skítugum artifartí ullarhúfu bar þar sem maður ráfar um í einhverju móki leitandi að einhverjum sem segir ekki "ég er hommi"!! um leið og maður lítur í áttina til hans. já ég lét það nú vera að þiggja bjór frá þessum indælis litla manni og sagði þar með bless við LA förina mína. svo er restina af kvöldinu einsog önnur kvöld. jæja á Laugardagskvöldið þá fórum ég og arna og petra á sirkus og þar var bara hollywood liðið aftur mætt nema með hobbita úr lord of the rings og indjána og leikstjóra í för með sér. ég var í röðinni á klósettið og var hobbitin á eftir mér, ég grúppia grúppíanna(óvirk)varð nottulega að tala við hann og þóttist nottulega ekkert vita hver hann var og spurði hvaðan hann væri og svoleiðis og náði uppúr honum að það er einhver mynd í vændum sem er gerð í reykjavík og á mývatni. j"im an actor you know films" og gerði bendingar og táknmál með höndunum einsog ég væri einhver heimskingi og ég bara "oh really?" yeah i loooove this place og benti á gólfið á sirkus og ég hugsaði bara "your so totally gay". já mar þetta er indælis fólk miklu almennilegra heldur en inbreeedes -in hérna ,nei segi bara svona. vonandi bara segir hobbitin öllum hollywood stjörnum vini sínum jake gillinhal og jude law frá sirkús ó já má það! nei örugglega ekki ætli íþað verði ekki fát á íslensku karlpeningnum,er þaggi alltaf svoleiðis þegar ítölsku sjóliðarnir komu varð allt vitlaust því þeir voru svo almennilegir að bjóða dömunum út eða uppá drykk og þegar ástandið var þá varð sko ullarpeysubóndarnir ekki ánægðir og er þetta tímabíl kallað voða dramatískt "ástandið" wooooooooo. strákarnir hérna eru einsog ormar á gulli,nottulega eru einhver brons og ónýtur gjaldmiðill inn á milli en samt rétt ekki satt? (fyrirgefiði alhæfinguna nottulega ekki alllir en flestir samt).

1 Comments:

At 5:41 AM, Blogger Bobby Breidholt said...

Ég myndi velja Ron Pearlman yfir Jude Law hvenær sem er. Neeei, djók, ég vildi óska þess að ég fengi að ríða Jude Law.

 

Post a Comment

<< Home