Símaþjófur á sirkús
Smá viðvörun bara. Svo virðist sem það gangi laus símaþjófur á sirkús. Lubba og lovísa lentu báðar í því í gær að símunum þeirra var nappað af þeim. Ekki gott mál.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem lubban lendir í klónum á bíræfnum þjófum hún hefur einnig misst tvo ágætis jakka í hendurnar á einhverri óprúttinni manneskju, svo ekki sé talað um alla bjórana sem hafa verið stolnir af manni fyrir framan nefið á manni... Það gera víst allir ráð fyrir að allir þarna inni séu hvort sem er rænulausir og taka ekki eftir neinu, sem reyndar tilfellið oftar en ekki, en samt óþolandi að láta ræna hlutum af sér.
Arna Björg.
4 Comments:
þessi finnur greinilega ekkert til með stelpunum.... sussussuss
sælar sælar þið fyrrum óðinsgötukonur....
ég kynni nýtt blogg til sögunnar með einum meðlimi óðinsgötubloggsins(sem hefur reyndar ekkert bloggað)
reiðar konur, kynlíf og prófkjör eru viðfangsefnin!
húrra, húrra, húrra
það er semsagt: www.tolva.blogspot.com
húrra, húrra, húrra
þetta er ómögulegt allt saman, símalaus... uss og illt í hársverðinum... usss og með heilahrissting... usss
þetta er erfitt líf
Post a Comment
<< Home