nóttin er alltaf ung á óðinsgötunni...

Tuesday, November 15, 2005

Til fyrirmyndar

Hvernig væri ef fólk færi eftir þessu ágæta spakmæli??

"Say what you mean and mean what you say!!"

Ekki flókið og myndi gera heiminn mun einfaldari.

4 Comments:

At 11:27 PM, Anonymous Anonymous said...

og segðu það þannig að aðrir geti skilið það

 
At 10:31 AM, Anonymous Anonymous said...

haa??
ég skil ekki hvað þú ert að meina?

 
At 1:34 PM, Anonymous Anonymous said...

bara...segðu það sem þú meinar, meinaðu það sem þú segir og komdu því frá þér þannig að aðrir skilji það.....

 
At 9:34 AM, Anonymous Anonymous said...

jáaaa þú meinar það!

 

Post a Comment

<< Home