nóttin er alltaf ung á óðinsgötunni...

Wednesday, January 11, 2006

HELSINKIBLOGG #2

jæja nu er mar mættur á staðinn, með örnu hérna við hliðina á mér, maður var orðin soldið einmanna þarna leitandi og villuráfandi í miðborg helsinki og skimandi í myrkrinu. ekki von að fólk er talið þunglynd hérna það er svo dimmt,dimmmir klukkan 3. Ferðin til helsinki gekk vel, en það voru vandræði þegar ég kom,því stelpan svaraði ekki bjöllunni en hun ætlaði að hýsa mig eina nótt,þannig ég var í helsinki um hánótt með 2 fullar töskur leitandi eftir taxa, svo loksins sá ég einn og hann keyrði mig á hostel. þar gisti ég eina nótt og um morguninn við matarborðið kemur palestínskur strákur og byrjar að spjalla, anyway ég gat reddað mér á staðinn sem ég bý á nuna,junailijankuja. já það var fyrir einskærri tilviljun að ég hitti á hana örnu, ég var eitthvað labbandi þarna og skoðandi búðaglugga, stoppaði hjá einni skóbúð og labbaði framhjá og svo er ég komin fyrir götuhornið og ákveð að kíkja aftur og fara inní þessa búð og einsog skrattinn uppúr sauðalæknum,hvern sé ég,nú hana örnu vera kaupa sér skóóóó. svo fórum við í second hand búð þarna og jeminn,fullt af loðfeldum og leðurjokkum og fulllt af stígvelum(þeir kunna sko að klæða sig þarna) og lentum við á kjarakaupum,arna keypti sér leðurjakka á 300 krónur! og ég loðfeld á 2000 kr!! my god. en ég ætla að enda þennan póst á einu ástarbréfi sem ég fékk frá palestinska gaurnum walid houran, ég veit ekki hvernig stelpurnar eru þarna í palestínu en ekki fellur lubban fyrir svona fagurgala pffffft.
" heey where are u no phone calls no msgs nothin am tryin to call u
from
the first day i called ur friend twice she was like k k ill tell her on
monday but i thing am leavin on friday i wanna say u again come to
spend the
night here on thursday if thats possible ill be waitin ur call or ur
come
need to say to u good bye dont just go and forget me just like that
come on
so ill be waitin ur call k yu sweet have a nice time and dont have fun
alone
coz if ur alone and am alone mmm am cryin missin ur lovely eyes and ur
special hair, since all of the girls am seeyin here are blond so come
on for
god sake and let me see u again dont be just awaaaaay k yu sweet or ya
amar
az ur like amoon hahahhah thats my culture and maybee ill teach u more
of
them so let mee see u k
walid
the
palestinian missin uuuu"

ÉG hélt að við værum bara vinir en neiiii svona getur maður verið grænn og greinilega þrusuheillandi. whatever.
laufey(ok ég er rosa vond að pósta þetta bréf en hans saurugu hugsanir eru ógeðslegar)

2 Comments:

At 12:28 PM, Blogger Jonina de la Rosa said...

sjitt hvað gaurinn er despó.. svo héllt ég að við værum despó but nóhóhó....... hei arna gera spurnignarnar.. þú veist....

 
At 1:09 PM, Blogger Laufey said...

já dóra, ég sýndi honum búbburnar mínar! common mar er í útlöndum verður að fríka út stundum ha!!
laufey flassari

 

Post a Comment

<< Home