nóttin er alltaf ung á óðinsgötunni...

Thursday, February 03, 2005

Hnepptar í hildarleik hjóna

Við erum komnar með nýja kenningu. Eftir að hafa áttað okkur á henni eru allir óútskýranlegir atburðir á Óðinsgötunni orðnir skýranlegir. Við höfum verið hnepptar í hildarleik hjóna... Við stefnum á að fara á Hressó í bráð og útskýra þetta frekar. Í millitíðinni ætlum við bara að spila með, því eins og Lubban segir "I´m living the lie and I love the lie". ´
sjáumst þá. Arna Björg

0 Comments:

Post a Comment

<< Home