nóttin er alltaf ung á óðinsgötunni...

Friday, August 12, 2005

póstur í pati

sá skringilegasta og hinn óvinalegasta nágranna-miða í gær á ferðum mínum sem póstur í breiðholtinu. það var í stigagangi í fellunum, búið var að setja miða á einn ómerktan póstkassann ,,endursendið póstinn fyrst hún sigríður hefur ekki rænu á því að koma og merkja póstkassann eins og aðrir hér gera". hver er siðferðisleg skylda pósts í svona stöðu? Í öðrum stigagangi fann ég snúllu pálsdóttir. Myndi snúlla skrifa svona miða uppá nágranna sína??
eva rún

0 Comments:

Post a Comment

<< Home